Fræðimenn

Að MARK standa kennarar og fræðafólk á Félagsvísindasviði sem stunda rannsóknir á sviði mannréttinda og mismununar, jafnréttis-, kynja- og margbreytileikafræða í víðum skilningi.  Stjórn MARK getur heimilað einstaklingum og rannsóknarhópum að vinna verkefni á vegum miðstöðvarinnar og skulu þau vera fjárhagslega sjálfstæðar einingar.

Vísinda- og nýsköpunarsvið Háskóla Íslands birtir tölulegar upplýsingar um rannsóknavirkni samkvæmt stigakerfi opinberu háskólanna, sjá hér.

Upplýsingar um rannsóknarsvið, verkefni og ritaskrár fræðimanna sem standa að MARK er að finna á þessari síðu í stafrófsröð.

 

Anni Guðný Haugen, lektor í félagsráðgjöf prófessor

Rannsóknasvið: Barnavernd, skipulag þjónustunnar, uppbygging úrræða og áhrif þeirra. Kynbundið ofbeldi. Samkynhneigð, rétturinn til fjölskyldulífs.

Nánari upplýsingar

Brynhildur G. Flóvenz, dósent í lögfræði

Rannsóknasvið: Félagsmálaréttur Kvennaréttur Réttindi fólks með fötlun Jafnrétti og bann við mismunun Ofbeldisbrot frá sjónarhóli kvennaréttar Mannréttindi.

Nánari upplýsingar

Erla S. Kristjánsdóttir

Erla S. Kristjánsdóttir lektor í alþjóðasamskiptum

Rannsóknasvið: Menning, alþjóðasamskipti, innflytjendur, fjölmenning og menningaraðlögun

Nánari upplýsingar 

Geir Gunnlaugsson Prófessor í hnattrænni heilsu Félags- og mannvísindadeild

Rannsóknarsvið: Hnattræn heilsa; Lýðheilsa; Heilsuvernd barna; Barnalækningar

Nánari upplýsingar

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræði

Rannsóknasvið: Félagsfræði atvinnulífs. Fjölskylda og atvinnulíf. Vinnuskipulag. Vinnutengd og kynbundin heilsa og líðan. Kynjabundinn vinnumarkaður. Kynjakvótar. Verkalýðshreyfingin. Upplýsingatækni. Rafrænt eftirlit og persónuvernd. Velferðarmál.

Nánari upplýsingar

Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, prófessor í starfs- og námsráðgjöf

Rannsóknasvið: Starfsþróunarfræði (career development theory), með áherslu á hugsmíðahyggju. Félagsfræðikenning Bourdieu, Sálfræðikenning Kelly um einkahugsmíðar. Mat á ráðgjöf og fræðslu um nám og störf. Frásagnarfræði í náms- og starfsráðgjafarfræðum.

Nánari upplýsingar

Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðgjöf

Rannsóknasvið: Velferðarkerfið. Félagsmál og stefnumótun. Fjölskyldustefna. Félagsmálastefna. Umönnunarstefna.  Félagsþjónusta. Fátækt. Barnastefna. Áfallastjórnun.

Nánari upplýsingar

Gyða Margrét Pétursdóttir, aðjúnkt í kynjafræði

Rannsóknasvið: Kynjafræði. Femínismi. Karlmennskur. Kvenskur/kvenleikar. Hrunið. Vinnumenning. Kynjatengsl. Fjölskylduábyrgð. Fæðingar- og foreldraorlof. Hinsegin fræði.

Nánari upplýsingar

Hanna Björg Sigurjónsdóttir, dósent í fötlunarfræði

Rannsóknasvið:  Fjölskyldur og fötlun. Kynferði og fötlun. Barnæska og fötlun. Fötlun og menning, Fötlun og háskólanám. Valdefling, stoðþjónusta og fagmennska.

Nánari upplýsingar

Helga Þórey Björnsdóttir aðjúnkt í mannfræði

Rannsóknasvið: Karlmennska, kyngervi, sjálfsmynd, atbeini, hernaðarhyggja, hervæðing, öryggi, hnattvæðing, rými, þjóðernishyggja, heimlisleysi, eigindlegar aðferðir, orðræður

Nánari upplýsingar

Hervör Alma Árnadóttir, lektor í félagsráðgjöf

Rannsóknasvið: Ungmenni. Sjálfsmynd. Félagsfærni. Reynslunám. Notendasamráð. Fjölskyldusamráð.

Nánari upplýsingar

 

Hrefna Friðriksdóttir, dósent í lögfræði

Rannsóknasvið: Hjúskapar- og sambúðarréttur. Barnaréttur Barnaverndarréttur. Mannréttindi barna og fjölskyldu. Réttindi samkynhneigðra. Erfðaréttur.

Nánari upplýsingar

Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði

Rannsóknasvið: Jafnrétti kynja Karlar og karlmennska Fæðingarorlof Samtök á vinnumarkaði Inntökuathafnir og vígslur Ofbeldi.

Nánari upplýsingar

Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði

Rannsóknasvið: Heilsumannfræði, mannfræði barna, þróunarmál

Nánari upplýsingar

 

Kristinn Helgi Magnússon Schram, lektor í þjóðfræði og safnafræði

Rannsóknarsvið:

þjóðfræði og frásagnarmenning, hreyfanleiki hópa, þverþjóðleiki, sjálfsmyndir og ímyndir, borgarmenning, norðurslóðir, húmor og íronía.

Nánari upplýsingar

Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði

Rannsóknasvið: Ímyndir, fjölmenning, orðræður, kynmenning, kynþáttarhyggja, hjarðmennska, sjálfsmynd, þjóðerni, hnattvæðing, frumbyggjar, orðræður um "hina" og Afríka, ímyndir námsbóka, Þróunarsamvinna.

Nánari upplýsingar

Kristjana Stella Blöndal, lektor í starfs- og námsráðgjöf

Rannsóknasvið: Framhaldsskólinn. Brotthvarf. Nemendur í áhættuhópi. Skuldbinding nemenda í námi og skóla

Nánari upplýsingar
 

M. Elvíra Mendez Pinedo, prófessor í lögfræði

Rannsóknasvið: Evrópuréttur. ESB og EES réttur

Nánari upplýsingar

Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor í lögfræði

Rannsóknasvið: Alþjóðleg og innlend mannréttindavernd. Jafnréttislöggjöf. Heilbrigðisréttur.

Nánari upplýsingar
 

Ólafur Rastrick lektor í þjóðfræði

Rannsóknarsvið: Menningarsaga, menningararfur, líkamsmenning, menningarpólitík.

Nánari upplýsingar

Ragnheiður Bragadóttir, prófessor í lögfræði

Rannsóknasvið: Refsiréttur, almennur hluti og sérstakur. Kynferðisbrot og önnur brot gegn konum og börnum. Umhverfisrefsiréttur. Viðurlög, einkum samfélagsþjónusta og önnur úrræði utan stofnana. Viðurlagapólitík.

Nánari upplýsingar

Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði

Rannsóknasvið: Fötlunarfræði (þróun fötlunarfræða sem fræðigreinar, kenningasmíð um fötlun); kynferði og fötlun; fjölskyldur og fötlun; börn, ungmenni og fötlun; eigindleg aðferðafræði; fjölmenning; kynjafræði; hinsegin fræði og fjölskyldur minnihlutahópa.

Nánari upplýsingar
 

Sif Einarsdóttir, dósent í starfs- og námsráðgjöf

Rannsóknasvið: Sálfræðilegt mat í þvermenningarlegu samhengi. Áhugakannanir. Menningarlegur margbreytileiki í ráðgjöf og menntakerfinu. Einelti. Viðhorf íslendinga til sálfræðinga og þjónustu þeirra.

Nánari upplýsingar
 

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor í mannfræði

Rannsóknasvið: Mannfræði stjórnmála. Kynjamannfræði. Kenningar og aðferðir í mannfræði. Mannfræði ævisagnaritunar.

Nánari upplýsingar
 

Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor í safnafræði

Rannsóknasvið: Söfn, samfélag, safnkenningar, menningarpólitík, fjölmiðlun frumbyggja (útvarp, sjónvarp, kvikmyndir), sjónræn menning, sjónrænar kenningar (áhersla á sjónvarps-, kvikmynda- og ljósmyndaformið), dauði og stjórnviska.

Nánari upplýsingar
 

Sigurveig H. Sigurðardóttir, dósent í félagsráðgjöf

Rannsóknasvið: Öldrunarfræði.Megin fræðasvið eru rannsóknir á þeim þáttum sem hafa áhrif á vellíðan á efri árum, skipulagi þjónustu við aldraða og fjölskyldustuðningi.

Nánari upplýsingar

Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt í stjórnmálafræði

Rannsóknasvið: Kenningar í alþjóðasamskiptum. Utanríkisstefna Íslands. Öryggisfræði. Samningatækni. Femínismi. Umhverfismál.

Nánari upplýsingar

Steinunn Hrafnsdóttir, dósent í félagsráðgjöf

Rannsóknasvið: Frjáls félagasamtök. Sjálfboðastörf. Stjórnun opinberra stofnana. Rannsóknir á frjálsum félagasamtökum og sjálfboðastarfi á Íslandi.

Nánari upplýsingar

Terry Gunnel, prófessor í þjóðfræði

Rannsóknasvið: Sagnir, þjóðtrú og hátíðir á Íslandi, á Norðurlöndum, og Bretlandseyjum. Norræn trú. Leiklist (miðalda; Ibsen, Strindberg; Absurdísma; Shakespeare; total theatre; gamanleikir). Dulbúningasiðir. Sviðslistafræði (performance studies).

Nánari upplýsingar

Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði

Rannsóknasvið: Þjóðerni. Fjölmenning. Hnattvæðing. Kyn. Vinnutengdir fólksflutningar.

Nánari upplýsingar

Valdimar Tr. Hafstein, dósent í þjóðfræði

Rannsóknasvið: Rannsóknarsvið: Hversdagsmenning, þjóðfræði samtímans, höfundaréttur og menningararfur

Nánari upplýsingar

Þorgerður Einarsdóttir, prófessor í kynjafræði

Rannsóknasvið: Sérfræðingar, fagþróun, vinnumarkaður, samræming fjölskyldulífs og atvinnu, hnattvæðing og þegnréttur, femínískar kenningar, gagnrýnin jafnréttisfræði.

Nánari upplýsingar

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is