Fræðsla - Samstarfsverkefni

Fjölmenningardagar - Austurstræti

MARK

MARK vinnur í samstarfi við stofnanir milli deilda og sviða innan Háskóla Íslands auk samstarfs við félagasamtök og stofnanir utan Háskóla Íslands. Hér má nefna Mannréttindaskrifstofu Íslands, Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Jafnréttisstofu, Rauða kross Íslands ásamt fleirum. MARK og Reykjavíkurborg hafa undirritað samstarfssamning sem m.a. felur í sér ýmsa verkefnvinnu sem MARK innir af hendi fyrir Reykjavíkurborg. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is