MARK býður leikum og lærðum á fyrirlestra, málþing og ráðstefnur, sem fjalla á einn eða annan hátt um hinn víða og margháttaða fræðavettvang sem fellur undir rannsókarsvið stofnunarinnar. Fyrirlestrarnir eru haldnir nokkuð reglubundið. Sumir viðburðir eru haldnir í samvinnu við aðra hvort heldur stofnanir eða félög. Dagskrá MARK þetta vormisseri er fjölbreytt að vanda. Að þessu sinni er m.a. boðið upp á fyrirlestra undir þemanu Ísland heiman og heim – útflytjendur - innflytjendur, sem verða að jafnaði haldnir í Þjóðminjasafninu á tveggja vikna fresti frá og með 5. febrúar
Allir viðburðir á vegum MARK eru jafnframt auglýstir á Facebook síðu MARK og viðburðasíðu Háskóla Íslands
5. feb. Aldrei fór ég Westur. Friðrik Þór Guðmundsson blaðamaður. Fyrirlestur Þjóðminjasafni kl. 12-13
6. feb. Fræði og fjölmenning – Uppbygging og þróun íslensks fjölmenningarsamfélags. Ráðstefna Aðalbyggingu HÍ kl. 10-14:30
19. feb. Íslendingur, innflytjandi, eða hvort tveggja? Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir þýðandi. Fyrirlestur Þjóðminjasafni kl. 12-13
22. feb. Seeking Home in a Strange Land: True stories of the changing meaning of home Dr. Sietske Dijkstra gestakennari við Félagsráðgjafadeild HÍ. Fyrirlestur Norræna húsinu kl. 12-13:15
25.feb. Arfur Simone de Beauvoir:Pólitísk vitundarvakning og femínískar þversagnir Valgerður Pálmadóttir doktorsnemi í hugmyndasögu við háskólann í Umeå í Svíþjóð. Askja stofa 129 kl. 12-13.
4. mars - fyrirlestur færist fram.
9. mars Loksins lögráða?Réttur kvenna til að taka ákvarðanir um eigið líf - endurskoðun laga um fóstureyðingar Málþing Þjóðminjasafni kl. 14:30-17.
11. mars Öðruvísi á litinn – ytra útlit, innri hugsun Svava Bernharðsdóttir víóluleikari Fyrirlestur Þjóðminjasafni kl. 12-13.
18. mars Hvar er heima? Ólöf Garðarsdóttir sagnfræðingur. Fyrirlestur Þjóðminjasafni kl. 12-13.
1. apríl - dagskrá í Þjóðminjasafni tilkynnt síðar
15. apríl – dagskrá í Þjóðminjasafni tilkynnt síðar
29. apríl – málþing Ísland heiman og heim – útflytjendur - innflytjendur