MARK

MARK sinnir rannsóknum á sviði mannréttinda og mismununar, jafnréttis-, kynja- og margbreytileikafræða. Með félagsvísindalegt sjónarhorn að leiðarljósi leggur MARK áherslu á þverfaglega sýn sem auðgar og dýpkar skilning á þeim fjölmörgu víddum og flötum sem felast í hinum breiða rannsóknarvettvangi.

Borðamyndin: 
Hvenær á þessi borði að fara úr birtingu?: 
Sunday, November 26, 2017
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is