Styrkjadagatal
Rannsóknir - rannsóknarsamstarf
ATH. Umsóknarfrestur í Rannís Rannsóknarsjóður Rannís hefur ekki verið ákveðinn fyrir árið 2016.
Umsóknarfrestur breytilegur:
- Horizon 2020 - Rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB
- Sóknarstyrkir Forgangur er veittur þeim sem sækja um í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB.Umsóknarfrestur einu sinni á ári, í tengslum við umsóknarfresti Horizon 2020.
Umsóknarfrestur fastur:
- Janúar Aðstoðarmannasjóður Félagsvísindasviðs
- Febrúar Þróunarsjóður innflytjendamála
- 23. febrúar NOS-HS - Samstarf í hug- og félagsvísindum
- 31. Mars Erasmus+ Samstarfsverkefni á fleiri en einu sviði menntuna
- Júní Aðstoðarmannasjóður Félagsvísindasviðs
- 23. ágúst Jafnréttissjóður forsætisráðuneyti
- 1. október - Rannsóknarsjóður Háskóla Íslands
- Október - Aðstoðarmannasjóður Félagsvísindasviðs
Ferðir, ráðstefnur, fundir, starfsþróun
Umsóknarfrestur opinn:
- COST - verkefni veita styrki til að sækja ráðstefnur og fundi og er markmiðið að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum fræðasviðum.
- BHM – Starfsmenntasjóður
- BHM - Starfsþróunasjóður
Umsóknarfrestur oftar en einu sinni á ári:
- 15. febrúar og aftur 15. september – Letterstedtska Föreningen – norrænt samstarf, styrkir auk þess útgáfu og þýðingu fræðirita.
- 30. apríl. Sáttmálasjóður – fastráðnir kennarar.
- 1. maí. Ferðastyrkir doktorsnema við HÍ.
Umsóknarfrestur fastur:
- 18. september - Arctic Research and Studies – Norðurslóðafræði Tvíhliða samstarf Íslands og Noregs
Kennara-, starfsmanna og stúdentaskipti ofl.
- 10. febrúar 2016 - Nýsköpunarsjóður námsmannna
- 1. mars. 2016 Erarasmus+ stúdendtaskipti og starfsnám á háskólastigi.
- 15. maí 2016 Erasmus+ kennara og starfsmannskipti