Ráðstefnur, fundir, viðburðir

MARK stendur fyrir reglubundnu fyrirlestrarhaldi sem miðast einkum við námsannir Háskóla Íslands, frá hausti til vors. Ennfremur skipuleggur MARK og tekur þátt í ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast fræðasviði stofnunarinnar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is