Rannsóknir og styrkir

Fræðimenn MARK stunda fjölbreyttar rannsóknir, á sviði félagsvísinda. Þær rannsóknir falla undir fræðasviða MARK snúa á einn eða annan hátt að mannlegum margbreytileika og  kyngervi. Rannsóknir MARK hafa að leiðarljósi að skapa og efla þekkingu á þessum fræðasviðum í íslensku samfélagi, leikum sem lærðum til hagsbóta.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is