Reglur

Reglur MARK 

MARK - Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna er starfrækt á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Að miðstöðinni standa kennarar og fræðafólk á Félagsvísindasviði sem stunda rannsóknir á sviði mannréttinda og mismununar, jafnréttis-, kynja- og margbreytileikafræða í víðum skilningi. Á stofnfundi MARK þann 7. janúar 2011 voru reglur MARK samþykktar. Reglur MARK með breytingum samþykktum á aðalfundi 12. nóvember 2015

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is