Stjórn

 

Stjórn MARK  kosin á aðafundi 12.nóvember 2015:

Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði, formaður

Ólafur Rastrick, lektor í þjóðfræði, varaformaður

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir prófessor í félagsfræði

Brynhildur G. Flóvenz, dósent í lögfræði

Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði

Fyrri stjórnir MARK (pdf

Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði, formaður 

Rannsóknasvið: Heilsumannfræði, mannfræði barna, þróunarmál.

aðsetur:Gimli 303
netpóstur: je@hi.is
sími:525-4508/820-4360

Nánari upplýsingar

 

Ólafur Rastrick lektor í þjóðfræði, varaformaður

Rannsóknarsvið: Menningarsaga, menningararfur, líkamsmenning, menningarpólitík.​

Nánari upplýsingar

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræði

Rannsóknarsvið: Félagsfræði atvinnulífs, kynjakvótar, rafrænt eftirlit og persónuvernd, samspil fjölskyldu og atvinnulífs. upplýsingatækni, velferðarmál, verkalýðshreyfingin, vinnuskipulag, vinnutengd og kynbundin heilsa og líðan. 

 Nánari upplýsingar

Brynhildur G. Flóvenz, dósent í lögfræði

Rannsóknasvið: Félagsmálaréttur Kvennaréttur Réttindi fólks með fötlun Jafnrétti og bann við mismunun Ofbeldisbrot frá sjónarhóli kvennaréttar Mannréttindi.

Nánari upplýsingar

Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði

Rannsóknarsvið: Kynjafræði, karlmennskuímyndir. kynjajafnrétti.

Nánari upplýsingar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is